Frá og með þriðjudeginum 12. ágúst verður ekki lengur boðið upp á löndunarþjónustu á Norðurfirði. Bátar sem landa þar þurfa því að koma fiskinum sjálfir á næsta fiskmarkað. Löndunarþjónusta á Norðurfirði hefst að nýju við upphaf strandveiði vorið 2026.
Virðingarfyllst, Finnur Ólafsson Fiskmarkaði Hólmavíkur